Gleðilega helgi

Jæja þá er komin helgi og sólin skín yndislega á okkur hér á suðurnesjum.Finn það á mér að þetta á eftir að verða góður dagur.Vinur minn ætlar að koma og hjálpa mér að setja upp rimla gardínur sem eru búnar að bíða eftir uppsetningu í sirka 2 ár,vil klára að ganga frá gluggunum fyrir sumarið.Var svo dugleg að sauma fyrir nokkra glugga,Fékk mjög ódýrt efni á útsölunni.Og má ekki gleyma að setja upp  hjá mér tvær hillur,þá ætti ég að vera tilbúinn að taka á móti sumrinu haha.Það þyrfti að mála en hef ekki efn á því núna,koma tímar koma ráð og kannski peningar.

Það verður eins mikið úr deginum

og þú gerir við hann

Gleðilegan Laugardag mínir kæru

Blíðlegt knús til ykkar

Kveðja Guðrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Gott að allt gengur vel

Guðborg Eyjólfsdóttir, 28.2.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Takk elsku Guðborg er á meðan er,nítt mín sæmilega vel.TAKK TAKK

Á að fara út?????????

Guð blessi ykkur öll

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 28.2.2009 kl. 23:03

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Það er nu meiri dugnaðurinn í þér Guðrún min. Kærleiksljos til þín vinan

Kristín Gunnarsdóttir, 1.3.2009 kl. 06:54

4 identicon

Jú altaf er gaman að geta lagað í kringum sig og hagrætt  eftir þörfum og getu ,þannig að hlutirnir fari betur og verði betur að gagni fyrir mann ,þannig er stundum hækt að gera án mikilskosnaðar ef vel er á haldið.Kærlekur til þín.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 09:17

5 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Alltaf gott að eiga góða að....Ég þarf að tengja þig fleiru af frændfólkinu okkar... Við eigum stóran og fallegan frændgarð..

Ljós og kærleikur til þín Ljúfust mín..

Sigríður B Svavarsdóttir, 1.3.2009 kl. 10:35

6 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Þakka þér fyrir elsku Stína mín.

Jón þú ættir að vita það hjálpar hellan mín Takk mín kæri

Já endilega jón er ekki alveg inní þessu svo það væri frábært að vita.Við vorum lítið í kringum ættirnar,svo maður kintist lítið og þekki minna.

Blíðlegt Knús til ykkar allra mín kæru

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 1.3.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Pálína Karlsdóttir
Guðrún Pálína Karlsdóttir

Á3drengir 1stúlka og amma 9 barnabarna.Og bý í keflavík er í Víkingslækjarætt

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband