Einelti

Ég var að rölta um bloggið,dett ég á blogg sem ein er að seiga frá einelti sem hún hefur orðið fyrir.Ég verð að seiga að ég hélt að það  væri búið að mestu leita að koma þessu í góðan farveg.En það er svo sannarlega ekki ég veit svolítið um einelti hvað það tætir mann að innan.Maður gat stundum ekki sofnað vegna kvíða að hvað verður gert við mig á morgun.Ég virkilega finn til með þessari stelpu ég vildi ekki vera í hennar sporum í dag.Hvað getur þessi stúlka gert???'Tala við skólastjóra?Kennarana?forelda sína?Forelda krakkana sem eru að stríða henni?Vá aumingja stelpan mér skilst að hún sé 15 ára.Jæja verð að sleppa þessu annars fer ég bara í þúnglindi kvitt kvitt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir

ég er búin að na að koma mér útúr þessu,   en til þess að koma mér útúrþessu þurfti ég að standa uppí hárinu á skólastjóranum og ganga út.   Ég gekk ut og sagðist aldrei aftur ætla að vera í þessum skóla og var utanskóla restina af árinu (sem var ca. 1 1/2 mánuður)

Takk kærlega fyrir að hugsa til mín, met það mjög mikils að vita að fólki sé ekki sama um svona lagað. 

-Hólmfríður

Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir, 14.1.2009 kl. 18:30

2 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Elsku Fríða mín þetta er bara agalegt að svona fái að viðgangast.Bestu bestu baráttu kveðjur vinan mín ég mun hugsa til þín

Mér er sko alsekki sama

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 14.1.2009 kl. 18:35

3 identicon

Ég er alveg sammála: Hún er hetja. Þetta er frábært hjá henni að standa sig svona vel gagnvart þessu.

Hafðu það rosalega gott í kvöld og á morgun Guðrún mín.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 00:00

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Styðjið hvort annað,  munið eftir Stefáni sem stofnaði Regnbogabörn,hann er aldeilis ekkiað láta þessa gömlu reynslu elta sig. Ekki eruð þið sökuð um fjármálaspyllingu,þið eruð góðir og gegnir ´<<<<Islendingar.

Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2009 kl. 03:57

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Einelti er ömurlegt. Minn strákur lenti í einelti og ekkert var gert sama hvað við kvörtuðum svo við enduðum á því að flytja.

Helga Magnúsdóttir, 15.1.2009 kl. 13:46

6 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Þetta er bara agalegt og það hlítur að vera slæmt og það mjög þegar fólk þarf að flía einsog þú Helga mín.Guð blessi þig og þína og alla þá sem lenda í þessu.Knús og kossar á ykkur alla

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 15.1.2009 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Pálína Karlsdóttir
Guðrún Pálína Karlsdóttir

Á3drengir 1stúlka og amma 9 barnabarna.Og bý í keflavík er í Víkingslækjarætt

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband