8.1.2009 | 20:42
Sek
Ja hérna
verð að skrifa nú nokkur orð hér vegna þess að ég hafi gert mig seka um það síðustu og vestu dagana(hehe)
að setja nokkur orð hér um líðan og heilsufar.Þakka vil ég þeim sem hafa stoppað hér og sagt nokkur falleg orð við mig
Og vil ég seigja ykkur að líðan mín í dag hefur ekki verið betri í langan tíma og vil ég þar þakka ykkur
.Ykkur sem stoppuðu og létu ykkur ekki vera sama um náungan
Náunga sem þið hvorki eruð skild eða teingt á nokkurn hátt svo ég viti
Svo er bara dagurinn í dag,Í dag hefur mér liðið vel.!Hvað dagurinn á morgun geimir það kemur í ljós á morgun.!!!!!!!!!!!!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Langbest að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og horfa fram á veginn. Góða nótt.
Helga Magnúsdóttir, 8.1.2009 kl. 21:26
Það getur lagast hjá þér eins og mér .Ég er sátt núna ,í bili allavega
Kveðja systa og Vala
Ólöf Karlsdóttir, 9.1.2009 kl. 00:34
Hæ elsku Guðrún mín.
Mikið er gaman að lesa hjá þér í dag. Það er gott að vita að þér líður vel. Ég er að hlusta á Dagvaktina og þeir eru bara fyndnir. Bara ógeðslega flottir og kátir. Nú svo verður Fangavaktin á dagskrá á Stöð 2 núna í jan eða feb. Það verður sko gaman að fylgjast með þeim áttum.
Hafðu það ávalt sem best Guðrún mín. Þú ert æði.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 02:17
*kússssssssssssssss* elskan mín :) við þekkjum öll að detta niður annað slagið, mismunandi mikið þó, en hvað sem veldur því þá er eitt sem er rétt, það kemur ALLTAF ný dagur, og við öll fögnum því :)
Hlakka til að heyra næsta blogg frá þér kæra bloggvinkona
kv. Sibba
Sigurbjörg, 9.1.2009 kl. 23:48
Kvitt kvitt Óla og Vala
Ólöf Karlsdóttir, 10.1.2009 kl. 01:41
Veit Þú verður að halda áfram að tala(skrifa),svona í tilefni dagsins sem þú verður bloggvinkona,sendi ég þér .gamla vísu sem varð til líklega á þínum,aldri. er að finna svona á allskonar blöðum sem ég notaði til að létta á hjarta við. er ekkert að snikka hana til.
Að létta á hjarta er líkn í nauð
að látast er erfiði dagsins
og berjast um lífsins daglega brauð
og brosa allt til niðurlagsins. koma svo! (-:
Helga Kristjánsdóttir, 12.1.2009 kl. 04:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.