24.12.2008 | 16:34
Jól 2008
Óska öllum landsmönnum nćr og fjćr bestu jóla og nýárs kveđjur
Hafiđ ţađ sem best í fađmi fjölskildna og vina um ţessar hátíđar.
Hugsum sem mest um ţennan tíma sem gleđi og fögnuđ frelsarans sem er oss fćddur.Reinum sem mest ađ bćla allar ađrar hugsanir í burt(allar slćmar).Nćgur er timin eftir áramót,og ţá er ekki sinusinni tími fyrir ţunglindi áriđ 2009 gćti komiđ okkur á óvart hehe hver veit
Elska alla Knús til allra






Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hćhć frćnka!
Vil bara óska ţér gleđilegs nýs árs og takk fyrir ţađ gamla. Hafđu ţađ gott.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 1.1.2009 kl. 20:11
Hć Guđrún mín.
Gleđilegt nýtt ár. Ég vona ađ ţú hafir átt ánćgjuleg og góđ jól Guđrún mín.
Jólin voru svona lala hjá mér. Ágćt en samt erfiđ.
Eigđu rosalega góđa helgi og njóttu hennar alveg til hins ítrasta.
Knús og góđar kveđjur.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 18:36
Gledilegt ár og takk fyrir bloggvináttu á árinu sem var ad lída.
Kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 4.1.2009 kl. 07:44
Gleđilegt ár systir
Vona ađ ţetta ár verđi betra
Óla og vala
Ólöf Karlsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.