Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.9.2008 | 17:43
ástandið
Dagurinn í dag hefur verið þvílíkt undarlegurÁstandið í efnahagsmálum er gjörsamlega að ganga frá heimilum.Fólk hræðist að hafa aura sína í bönkum.Ástandið er að jeta upp þá aura sem fólk hefur getað safnað sér (ef það hefur getað safnað ).Nú virðist sem það borgarsig ekki að hafa þá í banka.Bankar eru farnir á hausinn eða á leiðinni á hausinn
.Svo það eina í stöðunni er að taka þessa aura út og liggja á þeim.Heimilin eru gjörsamlega að sigla í kaf skuldirnar eru í flestum tilfellum orðin hærri en verð eignar.Svo það er eingin leið að koma sér útúr þessu eingin vil kaupa.Svo ef maður talar um verðið að það er það ekkert til að hoppa húrra yfir heldur.Rok (stormur)og ausandi rigning maður verður bara dofin yfir þessum ósköpum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
Viðskipti
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
- Heiðra OK fyrir sigur ársins í prentþjónustu
- Vinna skýrslu um valkosti í gjaldmiðlamálum
- Stóra og fallega frumvarp Trumps er næstum í höfn
- Viðræður við Kanada settar á ís
- Innlánaaukning áhugaverð þróun
- Tæki sem andar fyrir borgina