Viðtal

Góðan og blessaðan daginn allir.Það styttist í lækna viðtalið mikið hlakka mér til!!Ætla að láta allt flakka og meira til ef tími gefst tilW00t.Gaman verður að vita hvort þeir verða sammála hræðist það pínu.En þá er bara fá annan nó er til af þeim,þessum elskum.Mér er búið að líða vel undafarna daga.Og vil ég þakka því að hafa þorað að henda minni vanlýðu á blogg síðuna mína.Mér leið stundum þannig að ég vildi bara ekki lifa lengur,en sem betur fer stoppar það mig að ég á einn 16 ára sem þarf á mér að halda.Og mundi ég sega að ég lif til þess að lifa fyrir hann.En þetta fer vonandi að lagast þegar verður farið að hræra upp í hausnum mínum.Fyrir 16 árum varð ég svo óheppin að lenda í slæmu slysi og ekki náð mér síðan.Tel mig vera búna að reina flest allt en ekki alveg búinn að gefast upp.Þið sem hafið kvittað hér takk takkSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Gott að þú ert að fara að leita þér hjálpar. Ég vona svo sannarlega að þessi læknir reynist starfi sínu vaxinn og geri eitthvað fyrir þig.

Baráttukveðjur.

Helga Magnúsdóttir, 20.1.2009 kl. 19:33

2 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Já frænka mjög gamanHelga mín segum tvær.annars verð ég klikkaðri en ég er.USS

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 20.1.2009 kl. 19:56

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fínt, veit margt um svona veiki skrifa þér á skilaboða reitinn seinna,lenti í smá árekstri í dag. bestu kveðjur.

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2009 kl. 03:17

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ein af gódu lækningunum í bata er ad tala um hlutina og sleppa engu.Gangi té vel elskuleg. Vid fylgjumst med tér.

hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 10:11

5 identicon

Hæ Guðrún mín. Vonandi hefur þér gengið rosalega vel í viðtalinu. Ég sá ekki þennan pistil þinn fyrr en núna rétt í þessu. Vonandi gengur þér allt í haginn elsku vinur og láttu ekki neitt buga þig. Við vinnum á þessu saman, elsku vinur.

Með bestu kveðju og knúsi.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 21:40

6 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Heyrðu mín nýja bloggvinkona, við erum ekki einu sinni búnar að kynnast hehe  þetta lagast.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 21.1.2009 kl. 22:58

7 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Það er vonandi að þu fáir alla þá hjálp sem hægt er min kæra

Kristín Gunnarsdóttir, 22.1.2009 kl. 10:24

8 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hæhæ frænka. Vonandi færðu góða hjálp. Er viss um að það á allt eftir að ganga upp hjá þér. Og knúsaðu litla ( stóra) frænda frá mér. Finnst svo stutt síðan að hann var bara í 1 bekk eða einhvað og ég labbaði alltaf með honum í strætó :) Hafðu það gott elsku frænka mín :)

Kossar og Stórt Knús að austan :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 23.1.2009 kl. 21:12

9 Smámynd: egvania

Kærleikur og takk fyrir vináttu þína hér á blogginu er um marga vini að velja ef þú pikkar á myndina mína þá sérðu til hvers ég opnaði mitt blogg.

egvania, 25.1.2009 kl. 18:50

10 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Sömu leiðis elsku Ásgerður mín,Takk fyrir mig met það mikið.Og Ásdís mín mér finnst það ekki svo lánt síðan HAHA KNÚS til þín elsku frænka mín.Snjólaug mín já þetta lagast allt saman takk takk Takk Kristín mín vona líka að það sé einhvað vit í þessum köllum.Og valgeir minn Okkur mun takast þetta''ekki satt'Bestu Bestustu Kveðjur

Blíðlegar birtu kveðjur

Til ykkar allra

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 27.1.2009 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Pálína Karlsdóttir
Guðrún Pálína Karlsdóttir

Á3drengir 1stúlka og amma 9 barnabarna.Og bý í keflavík er í Víkingslækjarætt

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband